Nú styttist í forkeppnina Forkeppnin er handan við hornið, en hún hefst 1. febrúar. Öllum er frjálst að taka þátt í keppninni, ungum sem öldnum, en aðeins þeir sem hafa keppnisrétt í ECSC geta unnið þáttökurétt í landskeppninni. 03/01/2021