Forkeppnin
Nú styttist óðfluga í forkeppnina, en hún hefst 1. febrúar. Öllum er frjálst að spreyta sig á forkeppninni, óháð aldri og þjóðerni. Verkefnin eru af ýmsum toga og af öllum erfiðleikastigum, þannig allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi.
Setjið keppnina í dagatalið og skráið ykkur á Facebook!