Landskeppnin
Landskeppnin hefst á morgun, 20. mars kl. 08:00 og stendur yfir í 36 klst, eða til 21. mars kl. 20:00.
Hægt verður að fylgjast með stöðu keppninnar á finals.0xa.is. Athugið þó að stigataflan hættir að uppfærast á sunnudagseftirmiðdeginum, til að halda spennu undir lok keppninnar.
Úrslitin verða svo kynnt í beinni útsending á Twitch upp úr 20:00 á sunnudeginum. Öllum er frjálst að fylgjast með.