Landskeppninni lokið
Landskeppnin fór fram dagana 20. mars og 21. mars. Alls tóku 19 þátt í keppninni og glímdu þau við 24 verkefni í 36 klukkustundir. Keppnin reyndist æsispennandi og réðust úrslit ekki fyrr en undir blálokin.
Upptaka af kynningu á niðurstöðum keppninnar má finna á Twitch síðu keppninnar og ítarlegri upplýsingar má nálgast hér.