Landskeppni Gagnaglímunnar verður haldin dagana 3. og 4. júní, frá 9 til 16, í Háskólanum Í Reykjavík í stofu M201. Opið verður fyrir heimsóknir á meðan keppninni stendur, og hvetjum við sem flesta að líta í heimsókn, en einnig verður hægt að fylgjast með framvindu keppninnar á https://finals.ggc.tf.

Niðurstöður keppninnar verða svo kynntar á verðlaunaafhendingu kl. 16:15, sunnudagin 4. júní, í stofu V102, og verður hún einnig opin öllum.